Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipulagskrafa
ENSKA
structural requirement
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 852/2004 frá 29. apríl 2004 um hollustuhætti sem varða matvæli og reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 frá 29. apríl 2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu er kveðið á um tilteknar skipulagskröfur fyrir starfsstöðvar sem falla undir þessar reglugerðir.

[en] Regulation (EC) No 852/2004 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2004 on the hygiene of foodstuffs and Regulation (EC) No 853/2004 of the European Parliament and of the Council of the 29 April 2004 laying down specific hygiene rules for food of animal origin provide for certain structural requirements for establishments falling within the scope of those regulations.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 22. desember 2006 um breytingu á viðbæti B við VII. viðauka við aðildarlögin frá 2005 að því er varðar tilteknar kjöt-, mjólkur- og fiskvinnslustöðvar í Rúmeníu

[en] Commission Decision of 22 December 2006 amending Appendix B of Annex VII to the 2005 Act of Accession as regards certain establishments in the meat, milk and fish sectors in Romania

Skjal nr.
32007D0023
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira